Hvernig kveiki ég og slökkvi á Android-spjaldtölvunni?
Finndu hnappana á annarri langhlið Android-spjaldtölvunnar.
Finndu þann minni af þessum tveimur hnöppum sem er
„Kveikja/slökkva-hnappurinn“.Smelltu á hnappinn
„Kveikja/slökkva“og haltu honum inni þar til þú sérð að Android-spjaldtölvan kviknar.Slepptu
„Kveikja/slökkva-hnappnum“.
Hvernig slökkvi ég á Android-spjaldtölvunni?
Finndu hnappana á annarri langhlið Android-spjaldtölvunnar.
Finndu þann minni af þessum tveimur hnöppum sem er
„Kveikja/slökkva-hnappurinn“.Smelltu á hnappinn
„Kveikja/slökkva“og haltu honum inni þar til þú sérð tvo nýja hnappa á skjánum.Smelltu á hnappinn
„Slökkva“til að slökkva á Android-spjaldtölvunni.Hinn hnappurinn á skjánum,
„Endurræsa“, er notaður ef þarf að endurræsa Android-spjaldtölvuna.