Android: Skjárinn er svartur og tækið ræsist ekki. Android: Skjárinn er svartur og tækið ræsist ekki.

Android: Skjárinn er svartur og tækið ræsist ekki.

Hvað get ég gert þegar Android-spjaldtölvan ræsist ekki eða ef ræsiskjárinn birtist í sekúndu áður en hann verður aftur svartur?

  • Rafhlaðan er algjörlega tóm.

  • Android-spjaldtölvan þarf að vera í hleðslu í lengri tíma áður en hún er ræst aftur.

    1. Settu Android-spjaldtölvuna í hleðslu.

    2. Bíddu í að minnsta kosti eina klukkustund áður en þú reynir að ræsa hana.